Auðvitað er biblían ekki “heimild”, nema kannski að örlitlu leiti. Trúarrit geta ekki verið heimildir. :P Og auðvitað get ég ekki kynnt mér heimildir ef ég veit ekki um þær, hah. Hef bara margoft tekið þátt í og lesið umræður um biblíuna, aldrei nokkurntíman heyrt um neinar “heimildir.”