Nei, þetta er satt. Þegar ég hlustaði á þungarokk, þá gat ég ekki sloppið frá sjálfsmorðshugsunum. Núna hlusta ég bara á FM og Bubba og líður vel. Er as we speak að reyna að bjarga vinum mínum frá þessu..
Gamla Metallica, og Iron Maiden er auðvitað metall, hefur allt sem metall þarf að hafa; metal riff, metal trommuleik, etc. Erfitt að fara í frekari skilgreiningar, en þetta er frekar sjálfgefið, hehe.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..