Manowar er frekar heavy metal en power metal, en þær stefnur eru ekkert of ólíkar svo þú fýlar þá örugglega ef þú fýlar power. ég mæli með: Angra - prog power metal með frekar píkulegum söngvara.. en samt fokking töff. Blind Guardian (Tales from the Twilight World) - Hef bara heyrt þennan eina disk í fullri lengd, og hann er awesome. Síðan hef ég heyrt nýlegra BG, og .. það var drasl. Anyways, tales from the twilight world <<< get. Brocas Helm - Meira prog heavy metal en power, en samt...