haha. Yndislegt að fólk skuli enn taka mark á yfir 1500 ára gamalli bók, skrifuð af mönnum sem höfðu mun minni skilning á heiminum og hvernig hann virkar en við í dag, og hefur auk þess verið þýdd fram og til baka óteljanlega oft. og yndislegt að fólk skuli telja sig vita hvað þessi guð hugsar.