Ef þú vinnur vel, lærir vel þá átt þú eftir að fá verðlaun fyrir það, ef ekki þá færðu ekki neitt. Nei, það er einmitt ekki pottþétt. Maður getur verið ánægjulegasta manneskja í heimi, góð við alla og haft góð áhrif á fólk, en svo dáið af sjokki vegna sársauka. Eða einfaldlega unnið fyrir einhverju heiðarlega, en svo hrinur það allt niður því einhver douche er að beita óheiðarlegum aðferðum til að græða pening á þeim heiðarlega. Þessi douche deyr svo í svefni eftir gott líf á háum aldri. Karma?