Mér sýnist helsta vandamál þitt, miðað við þennan þráð, ef ég er ekki að misskilja, er að þú ert of grunnhyggin og að þú heldur virkilega að kynin hafi sérstök hlutverk í sambandi við samskipti kynjana. Ég get lofað þér því að flestir strákar sem lesa þennan þráð kannist við nákvæmlega það sem þú ert að tala um.