haha. auðvitað meina ég ekki bókstaflega hetjulegt. ég meina hetjulegt í þeim skilning að hann nenni að hafa fyrir því að útskýra hverja einustu setningu fyrir fólki, aftur og aftur, sem ýmist neitar að skilja eða les ekki nógu vel hvað hann er að segja. ef þetta er bara eitthvað hobbí hjá honum, þá er þetta bara frekar gefandi IMO. :)