Nei ég trúi ekki á guð og fylgi engum trúarbrögðum. Mér finnst tilhugsunin um að geta ekki verið sjálfum sér nægur vera niðurlægjandi, mér finnst það að þurfa að leita til æðra valds fyrir fyrirgefningu, hjálpar og til að róa sig andlega vera bara skortur á sjálfsöryggi. Ég trúi því að ég beri ábyrgð á öllum mínum gjörðum og tilfinningum, og það er mitt að vinna úr því sem fer illa í mínu lífi. Ég ber nægilegt traust til sjálfs míns til að geta treyst mér fyrir mínu eigin lífi, ég þarf ekki...