Man ekki frasann alveg, en megin inntakið var það að það sem er staðhæft án sannana er hægt að neita án sannana. Beisiklí, nei. (svona auk þess sem að eina ástæðan fyrir því að kannabis gæti talist “gateway” er því að það er ólöglegt, og þar af leiðandi oft hægt að fá hjá sama fólkinu sem selur hörð vímuefni, etc)