í morgun fékk ég þann skemtilega draum að ég var bara liggjandi í rúminu mínu, þegar eitthvað uppúr þurru, tekur í fæturna mína með ísköldum höndum og dregur mig að brúninni þannig að fæturnir eru útaf(ekki líkaminn). svo sé ég þennan gaur, og þetta er svona svart-fjólublár djöfull. en hann var ekki með neina húð, bara svart-fjólubláa vöðva. svo er eins og hann stækki og svo stingur hann puttunum sínum inní síðurnar. það skrítna við þennan draum er það að ég fann fyrir öllum snertingum. veit...