Ný sending! Allar plötur limited to 750, nema comp. diskurinn, sem aðeins 500 eintök eru til af. Annars, hérna er dótið: Throne of Katarsis - Unholy Holocaustwinds, 750 kr. Jájá, þessi stereótýpíski norski blackmetall hugsa margir. En þeir aðilar ættu að skammast sín fyrir að hugsa svona, því Paradigms Recordings gefa ekki út ófrumlega tónlist. Þessir kumpánar spila jú black metal, en bæta við kassagíturum sem gefa þennan skemmtilega effect. Og spila auðvitað bara góða tónlist.. Hérna er...