Ballerínan Ballerínan dansar vel. Dansar flottan dans. Í dansbúningin í hún fer Og æfir sig að dansa. Á kvöldin eftir æfingu, Fær hún sér að borða. Eitthvað hollt, eitthvað gott Eitthvað gott í maga. Sá stóri dagur rennur upp, Hún klæðir sig í skóna, Upp á sviðið stígur hún Og dansar mönnum til sóma. Eftir sýningu, Klapp hún fær, Og allir koma henni að hrósa. En allra besta gjöfin er, rosin Frá sínum besta brósa. Birna