Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa mér Oblivion. En þegar ég setti hann upp komst ég að því að tölvan mín ræður ekki við hann. Þess vegna ætla ég að telja upp það sem ég er með í tölvunni minni og vona að einhver fróður einstaklingur geti sagt mér nákvæmlega hverju ég ætti að skipta út. Skjákort - Radeon 9600 series Minni - 1,00gb Örgjörvi - Celeron CPU 2.80GHz Harðir diskar - eitt stykki 200gb og einn 80gb Hljóðkort - Realtek AC97 Tekið skal fram að ég veit ekkert um tölvur, þannig...