Sæl, nú verð ég að viðurkenna að ég á ekki mac. En ég á tvo iPod-a. Einn gamlan 20gb og annan 4gb Nano. Þannig er mál með vexti að ég get ekki notað iTunes í minni pc tölvu. Einusinni fyrir langa löngu þá virkaði það. En ekki lengur. Ég asnaðist nefninlega til þess að ætla mér að skipta úr iTunes yfir í Winamp. Stór mistök, tek það fram. Ég ætlaði semsagt að fá svokallað pluginn fyrir Winamp svo ég gæti notað iPod-ana mína í því blessaða forriti. Þegar ég var búinn að stússat mikið í því, þá...