Þannig er mál með vexti að ég er heitttrúaður winamp aðdáandi. Ég elska fátt meira en að setjast niður og gramsa í winamp libraryinu mínu, eitt elska ég þó meira það er að setjast niður og gramsa í ipodinum mínum það er á hreinu. Þá datt mér í hug að blanda þessum tveimur áststríðum saman og það tókst, næstum. Málin standa semsagt þannig að ég fór að finna plugin fyrir winamp svo að hann gæti fundið og notað ipodinn minn. Það fann ég svo á winamp.com eða eitthvað álíka, nema hvað að eftir að...