1. Kafli: Replay Ég reyndi að opna ekki augun, reyndi að slíta mig ekki upp frá þessum yndislega draum. Draum sem hverfur jafnsnöggt úr minni og þú opnar augun. Ég vildi ekki vakna, tilhvers að vakna? Einungis til þess takast á við allan þennan skít? Einu sinni enn. Þar var samt ekki fyrr en að ég opnaði augun, að ég sá hana fjara út, Hana sem hafði eitt sinn faðmað mig að sér. Hana sem hefði gefið mér allan heiminn ef hún gæti bara pakkað honum inn. Ég gæfi allt til að upplifa löngum...