Mér finnast þetta heldur ekki vera tilefnislausar ásakanir þar sem að það er staðreynd að sá sem vann prufaði brautina mun oftar heldur en nokkrir aðrir keppendur. Það er alveg sama hvort að sá var á sínum einkabíl og ekki á þeim bíl sem að hann keppti á, hann fer brautina oftar og þ.a.l. lærir brautina mun betur heldur en hinir. Einnig höfðu þeir sem lentu í 2. og 3. sæti keyrt brautina oftar heldur en hinir keppendurnir. Og ég horfði bæði á hluta af uppsetningu og keppnina sjálfa og það...