Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bangsi86
Bangsi86 Notandi frá fornöld Kvenmaður
108 stig
SHG

Mér er ekki ætlað að djamma...... (40 álit)

í Djammið fyrir 22 árum
Jæja eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir(sem sagt allar helgar síðan um áramótin) til að djamma smá eftir ömurlegu áramótin mín síðast buðu strákarnir í vinnunni mér og vinkonu minni(sem var skölluð í fyrri grein) í partý þar sem að við voru að gera okkur að fíblum fyrir þá þegar þeir voru að spila í fyrirtækjakeppni í fótbolta. Allavega við fórum þarna um tólf leitið og það var rosalega fínt…. jæja þegar allir voru búnir að drekka og fólk orðið misjafnlega ölvað var ákveðið að fara niður í...

Alltof feitur (8 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum
Já hann frændi minn er alltof þungur og feitur hann er búinn að missa allt sjálfsálit og gengur alltaf í sömu flíspeysunni. Það þarf að reka hann til að fara í sturtu og foreldrar hans þurfa að neyða hann til að fara með sér í fatabúðir svo að hann kaupi sér ný föt þegar hans eru öll orðin rifin og öll út í blettum sem nást ekki úr. Hann nennir ekki að hreyfa sig og þegar hann er heima hjá sér gerir hann ekki neitt nema sitja fyrir framan sjónvarpið og troða eins miklu nammi í sig og hann...

Ertu algör ísæta?=) smá hjálp (17 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum
Ég elska ís og hef verið að reyna að hætta þessu…. Stelpurnar í vinnunni eru allaf að blanda sér alskonar shake með nammi, ís og sósum út í. Þar sem að ég má ekki fá mér nammi og ís þá datt mér í hug að blanda alskyns ávöxtum og skyrum saman… En annars ef að þig langar rosalega í ís/shake þá er smá uppskrift sem að mér finnst rosalega góð og hún er ekkert nema holl og þú verður vel södd af henni 1/2 banani(ég set alltaf einn því að mér finnst bragðið betra þannig) 1 Skyr.is (jarðaberja) 1...

Ömurlegustu áramótin!! (37 álit)

í Djammið fyrir 22 árum
ég var komin með þá hugmynd að áramótin væri óhappadagur og ég ætti bara að vera inni…. undir sæng með lokaðan gluggann. ,,hvaða vitleysa" hugsaði ég og ákvað því að vera edrú þessi áramót þar sem öll hin áramótin eyðulögðust svona fyrir mér og ætlaði bara að kenna drykkjunni um að þau hefðu verið misheppnuð…… well kvöldið byrjar þegar fjölskyldan er á leiðinni í matarboð. Ég var ekki alveg búin að klára allt sem að ég þurfti að gera þannig að ég sagði þeim að fara bara á undan mér þar sem...

Allt er gott í hófi: ( Sönn saga!!! (26 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja hér vilja ég deila með ykkur smá broti af huhum já drykkju sögu…. Þetta var einn dag í maí mánuði og Ég ætlaði nú að djamma eftirminninlega þessa helgi og keypti mér 1lítra af Vodka… Ég fór heim og borðaði fullan disk af spagettíi(sem ég sá hræðilega eftir daginn eftir) Jæja seinna um kvöldið bauð vinur minn (sem ég var orðin hrifin af )mér í partý til vinkonu minnar(hún átti afmæli). Um níu leytið kem ég á staðin, þá eru bara 15 manns þarna í chilli) ég byrja að spjalla við fólk sem ég...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok