Þú veist vel að þú mátt ekki líkja leiknum kvikmyndum og teiknimyndum saman. Auðvitað er svakalegur munur þarna á milli, enda hefur Disney aldrei farið neitt frá tónlistarlegu séð frá kvikmyndunum. Koma alltaf af og til eitthverjar frá þeim. En aftur á móti er svakaleg breyting frá Disney og eftir að Pixar komu inn í Disney fyrirtækið. Getur séð t.d. meet the robinsons, chicken little (var smá sungið þar júh), cars og up. Sama og ekkert sungið. En kvikmyndalega séð, þá finnst mér flott þetta...