Maður reyndar brennir ekkert meira á því að byrja daginn á því að borða. Nýlegar rannsóknir benda einmitt til þess að það sé öfugt farið, að fasta fyrstu klukkustundir dagsins geti leitt til betri brennslu með lægri insúlín framleiðslu og aukini framleiðslu á vaxtarhormónum (betur þekkt sem hgh). Þú “jumpstartar” brennsluni ekkert með því að borða morgunmat, áhrif föstu kemur ekki fram í brennslukerfinu fyrr en 24-36 klst eftir síðustu máltíð. Prófaðu að lesa þér til, það er til fullt af...