Ég skil þig ekki, viltu að stjórnmálamenn fylgi bara forystunni í blitni, segi ekkert nema já og amen eins og flestir þarna í stjórnarflokkunum. Það er heilbrigt bæði sem manneskja og stjórnmálamaður að hafa sínar skoðanir og vera samkvæmur sjálfum sér ekki bara líta til forystunar til svara eins og flestir í framsókn gera.