Þú getur nefninlega ekki rökstutt… Það getur enginn rökstutt að guð sé til, né að hann sé ekki til… Þess vegna varast ég að fullyrða að hann sé til. Samt finnst mér margt benda til þess að hann sé til, en það er bara mín skoðun. “Hver af öllum þeim guðum sem til eru er sá eini sanni?” Kannski eru þetta allir sami guðinn, þýðir Allah ekki guð eða eitthvað þannig á arabísku? Gæti verið að allar þessar trúr aðhyllast sama guðinum, bara undir öðru nafni, eða kannski eru margir guðir, eða kannski...