Það eru alltaf grundvallaratriði í teiknun og málun. Allir hafa sinn stíl og myndlistarkennarar taka mið af því þegar þeir segja þér til um hvað þarf að bæta. Maður fer ekki í myndlistarskóla fyrir hrós heldur fyrir kennslu, auðvitað færðu hrós ef verkið er mjög flott en ef það eru gallar þá benda kennararnir á það. Þér er ekki sagt að þú sért ekki að framkvæma list ef þú ert að gera eitthvað sem þér virkilega finnst vera list. Allir hafa sína hæfileika eins og þú skrifaðir áðan, en í...