Ég hef notað Roaccutan, sem er held ég sterkasta lyfið, og sú meðferð tekur u.þ.b. 4-5 mánuði. Það má ekki drekka áfengi með og maður fær heljarinnar varaþurrk, þurra húð og stundum blóðnasir. En aukaverkanirnar eru víst persónubundnar. Bætt við 3. apríl 2007 - 19:32 Ég byrjaði ekki á Roaccutan fyrr en ég var búinn að fara í tvær Differin/Doxytab meðferðir sem báru lítinn árangur.