Akkúrat, þetta er reyndar búið að gerast á norðurlöndunum, þetta er búið að gerast í öðrum evrópulöndum. Reyndar má segja að einu löndin þar sem þetta hefur tekist að einhverju leyti eru Bretland og Frakkland, sem er reyndar hálf fyndið því þessi tvö ríki eru fyrrum nýlenduherrar sem þykir víst voða voða vont nú á dögum :-). En það sem við erum hins vegar að sjá t.d. í Bretlandi og Frakklandi er að innflytjendum virðist ganga ögn betur að læra málið, og læra kúltúr “innfæddra”. Það er...