Eins voru gömlu góðu .mod/s3m/xm/ skrárnar úr tracker forritunum gömlu góðu, s.s. ScreamTracker, FastTracker etc, eins konar blanda af MIDI og PCM (þ.e. hráar hljóðbylgjur kóðaðar rafrænt, eins og t.d. .wav) skrám. Í skrárnar vöru sömplin kóðuð í skránna (.wav skrárnar basically) og þar að auki eru “leiðbeiningarnar” um hvernig eigi að nota sömplin, hvar á að nota þau, á hvaða rás, hversu hratt eigi að spila það, og jafnvel hversu lengi.