Jæja, ég hef verið að pæla í laginu Revolution 9 með The Beatles, þetta lag er frábært að mínu mati, sumir sem ég þekki segja að það sé tóm sýra, eða bara einfaldlega að þeir höndli það ekki. Alla vega, það sem mér finnst um þetta lag er, það er kaos, en það sem heldur því frá því að fara í tómt kaos eða sýru er þessi rödd, þessi líka frábæra rödd sem endurtekur “number nine, number nine” þetta heldur einhvern vegin utan um lagið það byrjar það og lokar því, einhvern vegin ég get samt ekki...