Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Geirvörtugöt (4 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Núna hef ég slatta lengi verið að hugsa um að fá mér göt í gerivörturnar sem væri svosem ekkert mikið mál nema að ég hef farið í brjóstaminnkun og þar voru geirvörturnar færðar og er ég þar af leiðandi með mikið af örum þar í kring. Er semsagt með ör hringinn í kringum geirvörturnar. Var að hugsa hvort einhver vissi hvort það yrði eitthvað erfitt fyrir mig að fá gö?

Tungulokkur (10 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nú standa málin svo að ég fékk mér gat í tunguna fyrir u.þ.b. 6 vikum síðan, gréri það vel og hef ég ekki lent í neinum vandræðum með það, en núna hef ég farið að hugsa hvort mér sé óhætt að fara að huga að því að fá mér nýjan lokk í gatið? Lokkurinn sem er í er aðeins of langur til að vera þægilegur. Svör væru vel þegin :)

Að elska fleiri en einn... (60 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Er hægt að vera ástfanginn af fleiri en einum aðila í einu? Ég tel að svo sé hægt, að við berum þann hæfileika til að gefa af okkur og að elska algerlega fleiri en einn aðila. Ég er ekki að segja að þetta sé eitthvað fyrir alla, alls ekki. En ég vil benda fólki á þennan möguleika. Að fólk eigi möguleika á því, og að það þýði ekki að það sé skrítið, eða asnalegt. Í dag er ekki óalgengt að fólk sé í svokölluðum “opnum” samböndum, sem eru ýmist þannig að fólki sé frjálst að stunda kynlíf með...

Óska eftir kisu (6 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hæ, ég bý á Akureyri og langar svakalega mikið í kisu ef að þú þekkir einhvern eða þarft sjálf/ur að losna við kisu þá endilega sendu mér skilaboð… Best væri ef það væri á svæðinu í kringum akureyri.

World of Darkness (2 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Núna er ég aðallega bara að forvitnast. Þið sem hafið prufað nýja WoD kerfið hvernig finnst ykkur það virka. Stefni sjálf á það að prufa það í páskafríinu með nokkrum vinum.

Heldur þú að Snape lifi af allar bækurnar? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok