Ég var að pæla. Hvar þarf liðið þitt nýja leikmenn og hvaða leikmenn viljið þið fá þangað. Ég held að liðið mitt, Mancester United, þurfi miðjumann, varnar mann í miðja vörnina og það er pottþétt markmaður að koma til liðsins. Ég vill helst fá ungan markvörð til liðsins og helst frekar ódýrann, Markmennirnir sem ég mundi vilja sjá fara til liðsins eru: 1. Carlos Karmeni 2.Andreas Isaksson 3.Sebastian Frey Ef man u kaupir góðan miðvörð eru þeir með fullkomna vörn. Satt að segja hef ég ekki...