Hér fyrir neðan eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um meistaraverkið Pulp Fiction. Það er gaman að lesa þetta ef maður er ný búinn að horrfa á myndina og maður verður helst líka að vera búinn að horfa á hinar Tarentino myndirnar. En áður en ég skrifa þær ætla ég að rifja upp hverjir eru hvað í myndinni. Tim Roth:Pumpkin og Amanda Plummer:Honey Bunny fólkið sem rænir staðinn í byrjun. John Travolta:Vincent Vega og Samuel L. Jackson:Jules. Bruce Willis:Butch Coolidge. Ving Rhames:Marsellus...