Það að trúa því að hlutur hafi tekið stjórn á lífi þínu og stjórni gerðum þínum og sé að eiðileggja líf þitt er einföld heimska, þú ert að gera það sjálfur/sjálf. Enginn sem stjórnar því hvað marr gerir eða er að fara að gera nema maður sjálfur hvort sem það eru sígarettur áfengi eða tölvuleikur, það erum við sem stjórnum lífi okkar ekki einhver annar eða eitthvað annað. Fíkn er asnaleg afsökun fyrir þá sem vilja ekki taka afleiðingum gerða sinna.