Held að hann sé að meina að ef hann borðar ógeðslega mikið þá hefur hann ekki ógeðselga mikla þörf á fæðurbótarefnum. Þá er hann að fá nóg prótein og kreatín í gegnum mat, og á meðan líkaminn framleiðir sjálfur kreatín þá er ekkert nauðsynlegt að byrja á því strax. Kannski þegar maður er kominn með góðan grunn og ætlar að byggja sig meira upp þá er það kannski betra.