Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bachinn
Bachinn Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 1.302 stig
Ef að þrír verður af fjórum, og fjórir af sex, verður þá sex af fjórum? Nei sex verður átta!

Fernandes Gítarar? (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hefur einhver reynslu á Fernandes gítörum? Eru þeir góðir? Þeir sem eru í dýrari kantinum. Hvernig eru þið að fýla þá?

PRS (17 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Vááá, ef ég ætti nóg af pening væri ég búinn að fá mér einn svona.

Slefaru í Svefni (0 álit)

í Sorp fyrir 18 árum

Ég og gítarinn minn (48 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég og gítarinn minn. Við í hljómsveitinni ákváðum að mála okkur fyrir eina tónleika bara svona upp á flippi, þessi mynd var tekinn 20 okt.

Iron Maiden (21 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ok, núna er ég búinn að vera í vandræðum. Getur einhver hjálpa mér með þetta. Alltaf þegar ég ætla að Importa Dance of Death og Death on a Road þá kemur alltaf þessi player og ég veit engan veigi hvað ég á það gera. Getur einhver hjálpað mér. Sammt ekkert vera koma með léleg komment, ég er soddan sulta á tölvu

Kraftwerk Hljálp (2 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Getur einhver sagt mér Allar breiðskírfur sem Kraftwerk hefur gefið út. Er að skrifa ritgerð um þessa meistara. Bætt við 9. október 2006 - 16:10 ÞEtta er fundið

Bíó (14 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
ohhh hvað ég er fúll, ég skelti mér í bíó áðan. Svo var svona verðilisti við afgreiðsludótið og þar sá ég að það væri búið að hækka miðaverðið í 900. Svon kostaði í lúxus 1900 íslenskar krónur og 600 kr fyrir öryrkja og 8 ára og yngir. ég var svo fúll :( Takk fyri

Gibson (11 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er mjög flottur gítar en það eru samt ekki allir um það

K0minn heim (8 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 1 mánuði
Núna er ég kominn heim frá Kanarý. Var á Tenerife á Costa Adeja Grand Hótel sem var flott ***** Hótel. Já var í viku. Wúhú kominn með 1000 stig ;)

Mín hljóðfærasaga (23 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Núna ætla ég að fjalla um hvernig ég byrjaði að spila á hljóðfæri. Þegar ég var svona 7 ára kom móðir mín til mín og spruði mig hvort mig langaði ekki að læra á eitthvað hljóðfæri. Ég sagði strax “JÁ”. Eftir það sagði hún mér að hún hafði skráð mig í eitthvað blokkflautunámskeið. Ég var frekar svektur því mér langaði ekki að læra á blokkflautu. En eftir að fór í fyrsta flaututímann minn var ekki aftur snúið. Ég var með tveimur eða þremur krökkum í hóp, þau voru öll með mér í skóla þannig að...

Slash (15 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá hvað hann er skrítinn á þessari mynd.

Bruce Dickinson (18 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Svöl mynd af Bruce Dickinson söngvara Iron Maiden eins og flestir allir að vita.

Af hverju !!! Luckas (8 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá af hverju vann Rossi mig langar svo að lemja þessa manneskju. Grenj Ég var svo fátækur ég lifði á götunni en meira grenj Það var alltaf svo típíst hann að mundi vinna. Ohh hvað ég er PIRRAÐUR: FOKK Ég hlakka bara til að sofna Mig langaði að Toby mundi vinna. Bætt við 14. september 2006 - 01:47 Því að það væri miklu flottara að Magni mundi byrja sinn ferill og þannig.

Roger Waters (12 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er Roger Waters. Ég held að þessi mynd er tekinn á The Wall tónleikunum í Berlín minnir mig. Allavega hofði ég á þá með vinumínum. Mann ekki hvort þeir voru í Berlín

Skrítið (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá hvað þetta er ekki flott body.

Váaá (21 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Dómari sástu þetta ekki? Held að maður skjelli einu LoL-i á þetta

Wolfmother (2 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég spurði vin minn hvort hann ætlaði á BHG en hann sagði Nei, ég ætla í staðinn á Wolfmother. Ég var bara, eru þeir að koma? Já sagði hann. Og nú spyr ég ykkur. Eru Wolfmother að koma?

Gítarneglugeymlsa (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Á eitt stykki svona nema Planet waves. Þetta er frekar hentugt en stundum böggandi að þurfa að taka lyklana úr vasanum

RockStar Spoiler (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hahah Magni var efstur í atkvæðagreiðlunni. ;) Snilld. Þannig allir að kjósa aðfaranótt miðvikudags

Lag? (3 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað heitir lagið við myndbandið sem er þannig að það er kall með tennisbolta á hausnum er alltaf að setja hann svona á kinnina? Kallinn var (er) með geiðveigt mikið skegg. Svo byrjuðu allir að kaupa sér svona bolta. Minnir að þetta hafi verið tennis bolti. Og það voru allir að gera svona. eins og hann gerði.

Jim morrison (8 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þessi maður er/var magnaður.

MósaíkGítar (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það væri snillld að gera svona við gítarinn sinn.

Gítarinn minn (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er gítarinn sem ég keypti í svona mars eða feb á þessu ári.

HK-ingar hrepptu bikar í Gautaborg á Gothia Cup (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 4 mánuðum
3. flokkur karla hjá HK tók þátt í hinu risastóra sænska móti Gothia Cup dagana 17.-22. júlí 2006. Alls fóru 29 strákar utan og léku í tveimur liðum, 1990 og 1991. Eldra árið komst í A-úrslit eftir að hafa lent í öðru sæti í sínum riðli en féll út í 1. umferð í úrslitakeppninni. Yngra árið fór í B-úrslit eftir að hafa lent í þriðja sæti í sínum riðli og gerði sér lítið fyrir og vann þar alla sex leiki sína og stóð uppi sem sigurvegari. HK-ingar á yngra ári í 3. flokki sigruðu í dag skoska...

Gjaldmiðill (19 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég var að spá hvaða gjaldmiðlum skipta bankarnir á Íslandi? Pabbi var nefnilega að koma heim frá Rúmeníu og gaf hálfa milljón af rúmenskum peningum og var að spá í að skipta þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok