Sem starfsmaður hjá ÁTVR og áhugamaður um hinar ýmsu áfengistegundir verð ég að segja þér að þú hefur bara plain rangt fyrir þér :) … Sterkt áfengi er t.d vodka, gin, romm, viskí, tekíla og koníak og er vanalega frá 30-50% (jafnvel uppí 80%)… Þú gætir kannski leiðrétt mig ef ég fer með fleipur en í þau fjögur ár sem ég hef unnið í Vínbúð hef ég ekki ennþá rekist á bjórtegund sem uppfyllir þessi skilyrði (reyndar er sterkasti bjór í heimi svissneskur og er 14% þannig að…) En já, aðalatriðið...