Fallout 3 var áætlaður að koma út á þessu ári… en einhverra hluta vegna hættu þeir við hann eða frestuðu honum.. mikið hefur verið talað um að búa til þriðja leikinn í þessari frábæru rpg seríu til að færa spilendum enn meiri ánægju af því að spila þennan leik, sem er örugglega með eina stæðstu veröld í leik sem ég get ýmindað mér.. utan við BG og Torment og nokkra netleiki, eins og Everquest og EvE… en annað mál er að núna hafa þeir margfalt fleiri möguleika með fallout 3, ef hann verður...