Jæja tími til kominn að éta mín eigin orð aðeins, þar sem ég skrifaði þennan texta í miklum pirringi. Þá skrifaði ég margt án þess endilega að skoða hvað ég var að commenta á. Og biðst þessvegna afsökunar á sumum af þessum sem ég skrifaði. Að því sögðu, þá er það mitt álit að sumt af því sem Seven öskraði á Celph var frekar mikið yfir strikið og ekki að mínu skapi! En það er mitt álit.