Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Assane N´Diaye (15 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Flestir alvöru CM aðdáendur vita mjög líklega af þessum leikmanni. En þeir sem ekki vita af honum þá er hann 27 ára D/DM C og er Senegali sem spilar hjá Shakhtar. En það sem ég ætlaði að segja um hann var að fyrir stuttu var ég með save sem FC Haka í finnsku deildinni, mér gekk alveg ágætlega vann deildina og bikarinn á fyrsta árinu. Svo um sumarið keypti ég N´Diaye og setti hann rétt fyrir aftan miðjuna(ég var þá að nota leikkerfið 4-1-3-2 sem virkar fjandi vel). Hann brilleraði hjá mér...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok