Gleymum ekki að Kommúnismi í hugsjón er fögur fyrirheit og háleit markmið, en kommúnismi í framkvæmd er græðgi metnaður og losti mannskepnunar. Á sama hátt er kristni fögur hugsjón með siðferðislega há markmið, en kristni í framkvæmd er hégómi, drottnunarfíkn og hroki mannskepnunar í fullri birtingu. Háleitar hugsjónir eru eitt, sama hvaða nafni þær nefnast, en framkvæmd birtir veikleika þeirra og okkar manna. Sagt er að einræði sé hið fullkomna stjórnunarform sem tryggir réttlæti öllum til...