Kötturinn minn hefur verið útiköttur í 10 ár og fer helst ekki út úr garðinum. En auðvitað fer eftir aðstæðum hvort fólk ætti að hleypa köttum út eða ekki. Ég myndi ekki fá mér kött ef ég ætti ekki góða garð eða byggi við umferðagötu. Að halda honum inni er ekki valmöguleiki í mínum huga þar sem ég sé hve mikið hann nýtur þess að fara út að viðra sig. En ég er reyndar mikið á móti því þegar fólk lokar kettina sína úti yfir daginn. Fólk á ekki að hleypa köttum út nema að það hefur aðstöðu til...