Það er bara allsskonar fólk í MR, ekki bara einhverjir “lúðar”. Ef ég tek t.d. sjálfan mig sem dæmi þá er ég á 3ja ári í MR, í meistaraflokk og landsliðinu í íshokkí og mundi seint teljast lúði (þótt ég segi sjálfur frá). Þannig að endilega komdu í MR, frábær skóli, námið er alls ekki jafn krefjandi og margir halda og félagslífið er geðveikt! Verður vonandi enn betra á næsta ári. En ef það er eitthvað sem þið viljið vita frekar endilega bara spyrja ;) Stúdentspróf úr MR er frábært veganesti...