Ef þú vilt fá lengri útgáfuna þá er hún svona: ,,Ég veit að mig dreymir, en ég veit ekki hvort það er raunveruleiki eða draumur, ég efast. En vegna þess að ég efast, hugsa ég, og ef ég er að hugsa, er ég maður, hugsa, er, og þess vegna - er ég til - Q.E.D"