Jæja, fyrir langa löngu setti, held ég, Fragman e.f. á forsíðuna: “Þar sem ég býst við að margir sendi inn greinar um Windows XP, þá verð ég að setja háa staðla á þær svo að áhugamálið fyllist ekki af greinum sem segja allar það sama. Til að greinin verði samþykkt, reynið að hafa þær ítarlegar(ef copy/paste, samt forðast svoleiðis, íslenskað eins og hægt er) og persónuleg skoðun má alveg fylgja með.” Hvar eru allar þessar greinar? Væri ekki rétt að taka þessa gömlu tilkynningu af forsíðunni....