Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Fínn...nema...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hehehe…þetta er næstum eins og default stillingin á “draumavélinni” á tb.is ;) En vindum okkur í þetta. Mitt persónulega mat: 1. Taktu frekar RAID útgáfuna af móðurborðinu. 2. Splæstu í 19". Þú sérð ekki eftir því ;) CTX value er fínn. 3. Fáðu þér Value útgáfuna af SB Live!. Alveg nógu gott. 4. Það er 300W aflgjafi í þessum kassa. En annars er þessi kassi allveg frábær, en þarftu full tower fyrir ekki meiri vél? Hann kostar 15000 kall. Þú hefur ekkert að gera við 350W fyrir þessa vél. 5....

Come og Fraggi......................

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað er að þér maður…ertu hxxxviti? Veistu ekki að Hólmavík er miðstöð tæknibiltingar í heiminum í dag. Bæði Intel og AMD eru með há-leynilegar rannsóknarstöðvar grafnar í jörðu þar rétt hjá. BOSS…nú verð ég drepinn ;)

Re: Nöfn á tölvum og svoleiðis

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hei…ég lifi líka í mínum eigin heimi ;) Allir sem búa hér á jarðríki með mér eru mér lægra settir :)

HA

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
…bíddu nú við! Ertu að meina snúru með SuperVHS snúru með þremur RCA (Hvítt-Rautt-Gult) á hinum endanum? Ég hef aldrei heyrt um að það hurfi þéttir á hinum endanum. Ertu viss? BOSS

Re: Fáránlegt val á áhugamálum!!

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Er ekki málið að það Á að nöldra hér ;) Til þess er þetta einmitt…hehehe ROFL

Re: Download gjöld?

í Netið fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Halló Heimsnet rukkar ekki fyrir innanlands traffík. Innanlands traffík er ókeypis frá Landsímanum. Málið er bara það að fyrirtæki eins og Prim nenna ekki að telja útlanda traffíkina sér, þannig að þú ert rukkaður fyrir allan pakkan. Skyrr ADSL er með fría útlandatraffík, engin dl. gjöld ;) BOSS

Re: Fáránlegt val á áhugamálum!!

í Tilveran fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Púff…ojbara :( Er ekki nóg að hafa eitt áhugamál undir “íþróttir” sem heitir “Fótbolti”. Til hvers að hafa heilan hlokk sem fótbolta? Og svo ýmsar deildir þar undir. Til hvers. Skellum þessu öllu í eitt áhugamál!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! STRAX - ESS-TÉ-ERR-A-EX - STRAX BOSS -reiður ;)

Re: Ertu búinn að skíra harða Diskinn þinn?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hehehe…Einfalt: Win2000 (30GB) 2x45GB IBM ATA-RAID-0 DATA (60GB) —-,,—- DATA2 (13GB) Fujitsu DATA3 (30GB) Maxto

Re: hvað er DirectX 8.0a SDK?

í Forritun fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég held að þetta sé aðallega fyrir þá sem eru að forrita fyrir DirectX og Direct 3D. SDK = Software Developer Kit (held ég) Installaði þessu um daginn hjá mér. Þetta er bara standard DirectX 8.0 + fullt af auka fídusum + source kódum. Uninstallaði þessu svo og setti bara inn standard DirectX. BOSS

Re: Inn eða út?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bestur árangur fæst með því að setja viftu(r) efst í kassann og láta þær blása (hitanum) út. Svo er ágætt að bæta við viftu neðst í mótstætt horn (að framan) og láta blása þar inn. En þá verður líka að vera önnur efst. Þetta ætti að vera augljóst því að hitill leitar jú upp á við ;) BOSS

Re: "CPU fan rotation low"

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það gæti verið… Ég er líka með þetta borð. Það er þannig upp byggt að það er skinjari á FAN1 (næst CPU socketinu) plögginu og ef hraðinn á viftunni fer niður fyrir ákveðinn hraða, 2000RPM held ég, þá slekkur vélin sjálfkrafa á sér. CPU viftur eru oftast með ca. 4000-6000RPM viftur. Venjulegar kassaviftur (80mm) eru oftast um 2000RPM þannig að ef svoleiðis vifta er plögguð þar þá gæti verið bögg í gangi. BOSS

Re: "CPU fan rotation low"

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta fer bara eftir því hvað forritið er still á default. Svo gæti verið að CPU viftan sé ekki í sambandi á réttum steð. Skiptir máli allavega með Abit borð. Annars mundi ég ekki hafa miklar áhyggjur. BOSS

Hmmmm.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hmmmm… Reyndar eru geisladrifin stýrð með hugbúnaði að hluta til. Þegar ég er t.d. að brenna disk og ýti svo á open/close takkann, jafnvel hamast á honum, gerist akkurat ekki neitt. Heldur bara áfram að brenna ;) PS. N.J. Getur þú opnað drifið á vélinni þinni án hugbúnaðar (les. stýrikerfis)? Þá er ég ekki að meina með verkfærum. BOSS

BÖÖÖÖÖÖÖ

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ef að þú hefur tekið hljóðkortið úr eftir lanið, þá er ekkert skrítið að þú heyrir ekkert hljóðúr vélinni :D PS: Hvað stakkstu eiginlega hátölurunum í samband??? RaXXinn??? BOSS :D

Re: USB 2.0 og MicrosoftXP

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jahá…það er ekkert annað! USB er ágætur staðall út af fyrir sig, þ.e. til að tengja einföld tæki sem þarfnast ekki mikils gagnaflutnings ss. mýs, stýripinnar-stýri, digital myndavélar (0-128MB) og þ.h. Ekki fyrir tæki eins og skrifara, utanáliggjandi harð-diska, digital upptökuvélar og skannera. Þar á að nota FireWire enda marfalt hraðvirkari staðall. Eða SCSI fyrir “high end” tæki. Ég veit ekki hvernig verður með USB2. Ég held að FireWire hafi vinninginn í framtíðinni átækjum sem krefjast...

Bull og aftur bull

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
hehehe…ekur þú þá líka um á Ford Fiestu af því að Ford voru fyrstir að fjöldaframleiða bíla? Þvílíkt og annað eins bull hef ég sjaldan heyrt! Ég nota AMD Thunderbird af því að þeir eru einfaldlega BETRI! BOSS

Það er nú ekkert skrítið................

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Eitt…bara eitt! WindowsME er og verður alltaf óstöðugt, punktur! WindowsME er og verður alltaf óstöðugt, punktur! WindowsME er og verður alltaf óstöðugt, punktur! WindowsME er og verður alltaf óstöðugt, punktur! Það er ekkert við því að gera, nema að strauja 100% og setja Win2000 inn. Meira að segja 98 er stöðugra að sögn. Prófaðu Norton utilities 2001 og TweakUI og sjáðu svo til, en mundu; WindowsME er og verður alltaf óstöðugt, punktur! ps. Ég held að þú notir “x” til að loka ScanDisk. BOSS

Re: Please help... eitthvað skítabögg lifði formattið af...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að gefa smá lýsingu á græjunni og helst drivera líka. Einnig, ertu búinn að uppfæra alla drivera og keyra “windows update”? Kemur þetta bara fram í T1/T2 (hvað sem það nú er ;) ) Leikur að skanna floppý drif ??? BOSS

Mitt mat:

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sko…Mitt mat: 1. 19“ skjár, ekki spá í minna. Dýrasti hluti vélarinnar, erfitt að uppfæra. Það er leiðinlegt að sjá eftir að hafa keypt ”aðeins“ 17” skjá ;) 2. AMD örbjörfi. Duron eða T-Bird. Meiri hraði en samb. klukkaður INTEL. Svo er verðið líka allt að 50% lægra. 3. Móðurborð frá MSI (stöðugt) eða ABIT (overclock). Helst með KT133A kubbasetti. 4. Diskur…IBM 45GB er á frábæru verði í dag. Eða að kaupa 2 stk. af ca. 20GB og nota ATA-RAID-0. 20+20=40GB. (sérð hann sem einn disk) 5. GeForce...

Ónei kallinn...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ónei, það gera þeir ekki. Og það besta við þá er að talningin er ekki nákvæm hjá þeim ;) Þó að maður viti af ca. 5-10GB dl. þá kemur reikningurinn kannski upp á 1,3GB. Þetta eru snillingar. Mæli með þeim hiklaust. Hef verið með ADSL'ið hjá þeim í un eitt ár og sé ekki eftir því. Var hjá Símanum/Centrum áður og bööööö, what a looooosers :( BOSS

MOBIL 1 (nt)

í Bílar fyrir 23 árum, 7 mánuðum

Re: Movies download?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
HOTLINE www.bigredH.com Nærð í client, loggar þig inn á síður, uploadar cool stuffi, færð permanent account og jibbí…fullt af myndum ;)

Til hvers að slökkva?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Drengir…hví eruð þið alltaf að hamast í að slökkva á vélunum ykkar? Win2000 er hannnað með það í huga að vélin sé í gangi nánast alltaf. Það á kannski að þurfa að endurræsa mest einu sinni í viku. Enda er dótið heila eilífð að endurræsast ;) Svo er líka til ágætur fídus sem heitir “hibernate” og þá skrifar vélin innihald vinnsluminnisins á harða diskinn og slekkur svo. Svo næst þegar það er kveikt þá spólast minnið aftur frá disknum í vinnsluminnið og vélin verður eins og síðast. Þetta tekur...

Re: Answer To Boss

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ASUS er líka með Award bios V6.0 ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok