Það er reyndar ekki nein skilda að vera með svona armband, en það er að sjálfsögðu öruggara. Ég hef unnið í hrúgu af tölvum og hef aldrei notað svona græju. Maður verður bara að passa sig og hugsa um hvað maður er að gera. Númer eitt er að snerta tölvuna fyrst, þegar hún er í sambandi og þ.a.l. jarðtengd. Taka svo rafmagns-snúruna úr sambandi og gera það sem maður þarf að gera við vélina. Og ef að maður labbar eitthvað í burtu frá óloknu verki, muna þá að “spennujafna” vélina, t.d. með því...