Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ísland eða ESB? (12 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er vart hægt að komast hjá því nú til dags ,á öldum ljósvakans, að heyra ekki einhverjar umræður um ESB (Evrópusambandið) mál. Nú er svo komið að menn vilja nýta sér hjöðnun á íslensku efnahagslífi, slagt gengi krónunnar, gjaldþrotahrinu og verðbólgu til þess að auka hilli landans að ESB aðild og upptöku Evrunnar. Í sjálfu sér eru þetta engin rök þar sem landið hefur áður séð tímana tvenna, auk þess verri þrengingar en menn munu upplifa nú. Þetta er náttúrulega ekkert annað en blekking....

Sjaldan launar kálfur ofeldi sitt! (27 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum
Hafið þið heyrt söguna um kúguðu stéttina sem fær aldrei nóg? Sífellt grenjandi yfir yfirþyrmadi vinnuálagi? Sífellt kvabbandi yfir verðmætasköpun? Hver er þessi hópur? Mér er svo misboðið að sjá há-launastéttir sífellt grenjandi og vælandi yfir bágum kjörum. Þurfa flugumferðarstjórar virkilega launahækkanir? Talandi um að flugumferð sé að aukast um 100% er náttúrulega bull og vitleysa þegar vitað er að flug mun dragast saman um 30-40% á næstu misserum sbr. 11.september (nema að vinnuálagið...

Blindir fá sýn!!! (24 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum
Það er mikið ánægjuefni að vinstri menn og R-listafólk þar á meðal virðist ekki vera langt leidd í klósettþjálfun, eins og littlu börnin okkar. R-listinn er með niðrum sig í nánast öllum málum sem upp koma í borginni. Ef það er ekki Ingibjörg, sem er reyndar dugleg að fela sig frá pressunni þessa dagana, þá er það Hjörvar, nú ef það dugar ekki þá kemur Alfreð og drullar bara yfir alla. Nú er ekki launungarmál að borgarbúar finna skítalyktina gusa upp í mjög mörgum og mikilvægum málum. Það er...

Hjartaslag-(ur) (8 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum
Ég vona það að þið fyrirgefið mér fávisku mína með þessum skrifum, en það virðist vera svolítið áberandi í flestum skrifum hér (sem og á svo mörgum öðrum stöðum) að flest þurfi að sigla sinn lygna sjó! Það virðist vera fólki tamt að sætta sig við stefnu ákveðinna mála, t.d. er oft nefnt að það sé “eðlileg þróun”, “óumflýjanlegt” og fleiri svona spekingsleg tilmæli. Mér er þó furða, og spurn, hvort þetta eigi þá að vera al-gilt í okkar nútíma þjóðfélagi? Nú, er ekki “eðlilegt” að þegar...

Hvar er landsbyggðin? (20 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum
Fyrir ekki svo löngu varð fjaðrafok mikið og raddir reystar vegna þess að flytja átti eina stofnun og allt hennar hafurtask til ónefnds staðar á landsbyggðinni. Kannski engann að furða, þarna var verið að ráðskast með framtíð fólks. Eða hvað? Þegar rætt er um “landsbyggðarpólitík”, um hvað er átt? Það er staðreynd, nú sem fyrr, að fólk flytur frá sínum heimkynnum á landsbyggðinni til að freista gæfunnar á Stór-Höfuðborgarsvæðinu. Þetta finnst öllum mjög “skrítið” og hálfgerð ráðgáta. Öllum...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok