Nú er ég að pæla. Hvað er eiginlega að ykkur. Nú er hér póstur, þar sem Thorin einn bill ekki að fólk noti Fróði. AF HVERJU EKKI??? Að sjálfsögðu er þetta ekki í fyrsta sinn sem maður heyrir þetta, en hvað í ans****** er að því að nota íslensku nöfnin. Kommon í alvöru, þetta er frábærlega þýtt ritverk og ég sé bara ekkert athugavert við það að nota þessi annars ágætu nöfn; og þegar fólk er að setja út á það að einhver segji, Fróði Baggi, og Sómi, Gandalfur, Kátur, Káradúkur, Pípinn og...