Ég var að horfa á Schindlers List núna í fyrsta skipti í dag. Mér fannst hún alveg fín og allt það. Samt einhvernveginn bjóst ég við meiru, ég veit ekki afhverju. 4/5 stjörnur hjá mér. En eitt fannst mér alveg fáranlegt. Afhverju töluðu allir ensku, með svona þýskum hreim. Afhverju ekki að tala þýsku og hafa bara texta, hvort sem er á ensku eða íslensku. Ímyndið ykkur ef að þeir í Þýskalandi töluðu ekki inná myndirnar, eins og þeir hafa alltaf gert, að horfa á myndina með ensku tali með...