Þessi tvö bönd eru alls ekki pönk bönd að mínu mati… þetta er pjúra Pop/Rokk!!! Hérna er haft eftir Johnny Rotten Söngvari í Sex Pistols og Public Image þar sem hann meðal annars tjáði sig um Green Day… Góð Orð john Lydon(johnny Rotten) er ekki par hrifinn af Green Day. John Lydon, sem lengi vel var þekktur undir nafninu Johnny Rotten, söng með hljómsveitinni Sex Pistols og er einn helsti forvígismaður pönksveiflunnar, er ekkert sérlega hrifinn af hljómsveitinni Green Day, sem gefur sig út...