Ég var að heyra að í þessum mánuði ætti að breyta reglum og lögum um innflutning gæludýra til landsins. Setja ætti strangari kröfur um dýrin áður en þau kæmu til landsins og um leið ætti að stytta einangrunartímann. Einnig á að gefa út reglugerð um einangrunarstöðvar, þannig opnast möguleiki á að opna fleiri einangrunarstöðvar. Þetta hljómar vel svona í fyrstu en það verðu spennandi að sjá hvernig þetta verður. Það er ótrúlega ánægjulegt að heyra að það sé möguleiki á að losna við að fara...