Ég vill þakka Ihg svarið. Ég lagði þessar spurningar fyrir lögfræðing, eins og lögfræðingum sæmir koma aldrei skýr svör. Það sem hann sagði er að hundur eða umráðamaður hunds bera ábyrgð á hundinum eftir almennu skaðabótareglunni, þ.e. í grófum dráttum þannig að ef hundurinn veldur tjóni sem hægt er að kenna eiganda eða umráðamanni (e/u) um þá fellur skaðabótaábyrgð á e/u. T.d. ef ekki eru virtar reglur um hundahald, þ.e. t.d. hundur ekki hafður í bandi og ef ákvæði væru um slíkt í...